Frístundadagatal

Frístundaheimilin  eru lokuð alla rauða almanaksdaga og í vetrarfríi skólans.  Opið er á skipulagsdögum og virka daga í jóla- og páskafríi. Sækja þarf sérstaklega um vistun á þessum dögum. Nánari upplýsingar varðandi skráningu á þessa daga eru sendar til foreldra áður en að þeim kemur.


Tómstundamiðstöðin í Setbergsskóla | Hlíðarberg 2, 220 Hafnarfjörður
Félagsmiðstöðin Setrið |Sími 555 2955| Netfang setrid@hafnarfjordur.is

Frístundaheimilið Krakkaberg |Sími 565 1031| Netfang krakkaberg@hafnarfjordur.is