Jólaopnun í Krakkabergi

19.12.2014

Jólaopnun Krakkabergs byrjaði í dag, föstudaginn 19.desember, og lauk skráningu fyrir hana mánudaginn 15. desember.
Jólaopnunin er eftirfarandi daga:
Föstudagur 19.des
Mánudagur 22.des
Þriðjudagur 23.des
Mánudagur 29.des
Þriðjudagur 30.des
Mánudagur 5.janúar 

Föstudaginn 2.janúar verður lokað í Krakkabergi vegna starfsdag starfsmanna.

Vonum við að veðrið leiki við okkur þessa daga svo við getum notið þess að vera úti að leika. Einnig ætlar Frístundaheimilið Lækjarsel að kíkja til okkar í heimsókn 29.desember og Frístundaheimilið Selið og Tröllheimar ætla að kíkja í heimsókn 30.desember.
 Ég vil minna á að börnin þurfa að koma með morgunnest og hádegsimat en fá síðdegishressingu hjá okkur á jólaopnuninni. Einnig passa að þau komi klædd eftir veðri
Krakkaberg opnar svo aftur eftir jólaopnun og sínum venjulega tíma þriðjudaginn 6.janúar :)    

Við í Krakkabergi óskum ykkur gleðilegra hátíðar og vonum að þið hafið það sem allra best.


Tómstundamiðstöðin í Setbergsskóla | Hlíðarberg 2, 220 Hafnarfjörður
Félagsmiðstöðin Setrið |Sími 555 2955| Netfang setrid@hafnarfjordur.is

Frístundaheimilið Krakkaberg |Sími 565 1031| Netfang krakkaberg@hafnarfjordur.is